
Þarna leyndust líka tveir danskir IRA-baukar sem eru svo fínir að maður tárfellir næstum við það að horfa á þá.
Í neðri bauknum eru þvottaklemmur, í þeim eftri drasl.


Þessi koparplatti með vangamynd af Jóni Sigurðssyni var gefinn út sem minjagripur 1944. Hann hangir á silfurþræði á skrifstofunni sem ég hef til afnota. Silla gaf mér hann þegar ég tók doktorsprófið og mér þykir óendanlega gaman að ég skuli eiga hann.