2010-09-24

Hárvatn

Þetta veggspjald hékk uppi á vegg í verkstæði tendaföður míns en áður en ég náði að betla það út úr honum gaf hann hárgreiðslumeistaranum í þorpinu það svo hann gæti stillt því út í gluggann á hárgreiðslustofunni sinni ... ég hefði annars hengt það upp í stofunni heima. Jafnfalleg auglýsingaskilti eru vandfundin nú á tímum.

Mér hefur því miður ekki tekist að hafa upp á sögu Hylins. Þessi auglýsing um Hylins olíusjampó, sem var mest selda sjampó í Svíþjóð, birtist 1963.

3 kommentarer:

Þórdís Gísladóttir sa...

Gætirðu ekki sníkt það af rakaranum?

krummi sa...

Hann fór á hausinn og flutti.

baun sa...

Þessi kona notar skó númer 12.