Núna er hillan, sú sem var ekki gefin í jólagjöf, komin upp á vegg og í hana refurinn góði og steinarnir sem mamma heklaði utan um.


ES: Óminnishegrinn er með mér nú sem fyrri daginn. Ég var auðvitað búinn að birta mynd af hliðarborðinu, en þá var það reyndar óolíuborið og ekki í fókus. Það er miklu fallegra í stofunni minni en í búðarkjallaranum sem ég fann það í.
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar