Systir mín seldi mér lampann sinn. Hún vildi fá þúsund krónur fyrir hann en ég sagðist ekki myndu borga meira en fimm hundruð. Hún féllst á það með semingi þó. Glerkúpullinn er hvítur og mattur, með óreglulegum röndum eftir honum endilöngum.

Nú hangir hann á veggnum í stiganum. Og lýsir upp fjölskyldumyndir.
1 kommentar:
Ekkert smá flottur lampi, djöfull ertu harður prúttari (eða hún slappur).
Skicka en kommentar