2010-09-24

Praktík


Svíar hafa alltaf lagt mikla áherslu á analýtískar gáfur. Áður en maður notar hluti verður maður að skilja hvernig þeir virka. Í Älvdalen var börnum til dæmis kennt á tvítaktsvélar með þessari græju.

Inga kommentarer: