2010-08-22

Múr

Þessi múr er hluti af virki í Varberg. Það er eitthvað við hann sem heillar mig, en ég get ekki útskýrt það. Kannski rótið og allar ólíku línurnar, eða hversu ófullkominn hann er með öllum þessum ólíku múrsteinum og tréverki.

Inga kommentarer: