2010-08-22

Rússíbani

Grind þessi heldur uppi rússíbana í Tusenfryd fyrir utan Osló. Þetta er ein sú flóknasta smíð sem ég hef séð, en hún er ekki mjög traustvekjandi fyrir vikið. Ég fór aldrei í rússíbanann.

1 kommentar:

Anonym sa...

Stórmerkilegt sjónarhorn.
Mystir