2010-08-22

Turn


Öll dönsk ráðhús hafa turn. Nema turninum á ráðhúsinu í Árósum var víst klínt á eftirá. Arne Jakobsen var nefnilega illa við turna. Sagan hermir að hann hafi haft turninn sem ljótastan, bara til að hefna sín. Mér finnst hann fallegur svona upplýstur í myrkrinu.

Inga kommentarer: