2010-08-22

Stillasar

Ég hef mjög lúmskan áhuga á því sem ég er hræddur við, þó sérstaklega á stillösum og köngulóm. Þessi mynd er tekin í Gamle Byen í Osló.

Inga kommentarer: