2011-01-09

Mykolo

Hér á heimilinu kaupum við ekki sænskt postulín, við fáum það gefins. Smáhlutirnir hverfa hver á fætur öðrum úr skafferíi tengdamóður minnar og ganga í endurnýjun lífdaganna hjá okkur.

Skálin, sem er 28 sm löng og 11 sm breið þar sem hún er breiðust, er merkt Mykolo og kemur úr postulínsverksmiðju Uppsala-Ekeby.3 kommentarer: