Hér á heimilinu kaupum við ekki sænskt postulín, við fáum það gefins. Smáhlutirnir hverfa hver á fætur öðrum úr skafferíi tengdamóður minnar og ganga í endurnýjun lífdaganna hjá okkur.
Skálin, sem er 28 sm löng og 11 sm breið þar sem hún er breiðust, er merkt Mykolo og kemur úr postulínsverksmiðju Uppsala-Ekeby.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEi-LkcaGnxkR_eHyc2v0qwFQf5kzdZUH8QHhOcOCRj3EJWvgNrvY-PSKzuAvmliFIf2tB030AEgqUwyLapQHxyGRjHnqv75dmrii3Zx8GAOBp-icfZYfmsh2txieVudrJwjIb0KNtW3X_HE/s400/IMG_7448.jpg)
3 kommentarer:
Mér finnst þetta töff.
Geggjað.
Óstjórnlega fallegt!
Skicka en kommentar