2010-07-28

Alexanderplats


Þessi mynd er tekin að morgni til á einni fjölförnustu U-bahnstöð Berlínar, Alexanderplatz. Ég stóð örugglega í hálftíma þarna til að geta tekið myndina. Mér leiðist fólk á myndum.

1 kommentar:

Anonym sa...

Flott!
Mystir