2010-07-28

Nauðsynjar

Þegar háfjallahótelið Fefor á Norður-Fróni í Upplandi var byggt þótti mönnum greinilega sjálfsagt að reykja meðan þeir sátu á klósettinu.

Inga kommentarer: