2010-07-28

Gyllt þakskegg

Eitt af uppáhaldsmótífum mínum eru húsþök. Þessi turn stendur við Den gamle by í Árósum.

Inga kommentarer: