2010-07-28

Hálfkúlur í Berlín


Á Oranienburgerstraße standa þessar risastóru hálfkúlur og bíða eftir því að fólk hendi glerflöskunum sínum í þær. Þjóðverjar þurfa náttúrlega alltaf að ganga einu skrefi lengra í ruslflokkun en aðrir, hér dugir ekki að flokka litað gler frá glæru. Brúnu gleri er kastað sér og grænu sér.

Inga kommentarer: