2010-07-28

Strætóskýli


Þetta glaðlega strætóskýli sá ég á Jótlandi (á leiðinni til Jelling). Maður færi áreiðanlega ekki í vont skap af því að bíða eftir strætó þarna.

Inga kommentarer: