2010-07-28

Trappa

Tröppur hafa alltaf heillað mig. Alla vega síðan ég datt niður tröppurnar í MH 1991 og fótbraut mig. Þessar eru á t-banestöðinni Ryen í Osló og mér finnst blái liturinn efst fallegur.

Inga kommentarer: